Toljattí (rússneska: Толья́тти) er borg í Rússlandi. Mannfjöldi var um það bil 707 þúsund árið 2018. Borgin hét Stavrópol við Volgu til ársins 1964, en þá var hún endurnefnd í höfuðið á ítalska kommúnistaleiðtoganum Palmiro Togliatti.

Tolyatti.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.