Tittlingar

Tittlingar (fræðiheiti: Emberizidae) er ætt spörfugla. Í henni er einungis ein ætt með 45 tegundum.

Tittlingar
Teigtittlingur (Emberiza cioides)
Teigtittlingur (Emberiza cioides)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Tittlingar (Emberizidae)
Vigors, 1831
Ættkvísl: Emberiza
Linnaeus, 1766
Einkennistegund
Emberiza citrinella
Samheiti
  • Onychospina Bonaparte, 1853
  • Onychospiza Rey, 1872 (unjustified emendation)

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.