Timișoara
(Endurbeint frá Timisoara)
Timișoara er borg í Vestur-Rúmeníu með rúmlega 333 þúsund íbúa (2016) hún er bæði fjármála- og menningarmiðstöð í vesturhluta landsins.
Í borginni hófust óeirðir í desember 1989, sem leiddu fljótlega til uppreisnar og falls kommúnistaflokksins og aftöku Ceausescuhjónanna.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Timișoara.