Tilgangur lífsins

heimspekilegt spursmál

Tilgangur lífsins snýr að heimspekilegum tilgangi eða mikilvægi þess að lifa.

Að lifa er að þjást, að lifa af er að finna sér tilgang í þjáningunni.

Spurningin er oftast „Hver er tilgangur lífsins?“ (eða „Hver er tilgangurinn með lífinu?“) en sú spurning, þó ekki ósvöruð, hefur ekkert endanlegt svar.

Um leið og maðurinn fæðist er hann sömuleiðis dæmdur til dauða.[1] Margir heimspekingar halda því fram að lífið sé í eðli sínu tilgangslaust. Aðrir hafa lagt fram til málanna með því að segja að maðurinn skapi þar með sinn eigin tilgang í lífinu.[2]

Tilvísanir

breyta
  1. Albert Camus (1942). L'Étranger (franska).
  2. Viktor E. Frankl (1959). Man's Search for Meaning (enska).
   Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.