Game (rappari)
(Endurbeint frá The game)
Jayceon Terell Taylor er bandarískur rappari sem gengur undir listamansnafninu Game. Hann var áður meðlimur í G-Unit og vinur 50 Cent, en hann hætti í G-Unit eftir illdeilur við hann. Fyrirætlaðir eru tónleikar með honum á Íslandi þann 18. desember 2010 á Broadway.