The Woman in Black (kvikmynd)

| The Woman in Black er bresk kvikmynd sem James Watkins leikstýrir og er byggð á samnefndri bók eftir Susan Hill sem varð vinsæl eftir að leikritið var frumsýnt í London árið 1987. Daniel Radcliffe fer með aðalhlutverkið í myndinni sem lögfræðingurinn Arthur Kipps. Myndin átti upprunalega að vera tekin upp í þrívídd en stuttu áður en tökur hófust ákváðu framleiðendur myndarinnar að skjóta hana á hefðbundinn hátt. Myndin kemur út í kvikmyndahús í febrúar 2012.

Leikendur

breyta
  • Daniel Radcliffe sem Arthur Kipps, ungur lögfræðingur, eiginmaður og faðir.
  • Ciarán Hinds sem Sam Daily.[1]
  • Janet McTeer Frú Daily, eiginkona Dailys.[1]
  • Sophie Stuckey sem Stella Kipps.[2]
  • Liz White sem Jennet Humfrye, kona sem sneri aftur frá dauðum sem ógnvekjandi vofa þekkt sem Svartklædda Konan.[3]
  • Alisa Khazanova sem Alice Drablow, nýlátin systir Jennet Humfryear og eigandi Eeel Marsh hússins.
  • Daniel Cerqueira sem Keckwick, bæjarbúi sem sýnir Arthuri húsið.
  • Tim McMullan sem Hr. Jerome
  • Roger Allam sem Hr. Bentley
  • Aoife Doherty sem Lucy Jerome
  • Alexia Osborne sem Victoria Hardy
  • Victor McGuire sem Gerald Hardy
  • David Burke sem PC Collins
  • Ashley Foster sem Nathaniel, sonur Svartklæddu konunnar

Framleiðsla

breyta

Heimildir

breyta
  1. 1,0 1,1 http://www.filmshaft.com/two-more-actors-set-to-join-the-woman-in-black
  2. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. september 2010. Sótt 10. september 2011.
  3. „The Woman In Black (2011) - Cast“. Hammerfilms.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 10 janúar 2011. Sótt 4. apríl 2011.
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.