Smáfólkið (kvikmynd)

(Endurbeint frá The Peanuts Movie)

Smáfólkið (enska: The peanuts movie) er bandarísk teiknimynd frá 2015. Hún er framleidd af Blue Sky Studios fyrir 20th Century Fox og byggir á myndasögunni smáfólkið sem er birt í Morgunblaðinu.

Smáfólkið
The Peanuts Movie
LeikstjóriSteve Martino
TungumálEnska
  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.