Ternopílfylki

Ternopílfylki (Ternopilschyna, Úkraínska: Тернопільська область, Тернопільщина) er fylki í vesturhluta Úkraínu. Höfuðborgin er Ternopíl. Stærð þess er um 13.823 ferkílómetrar og eru íbúar rúm milljón (2021).

Kort.


Tengt efniBreyta

TilvísanirBreyta