Risahrævar

(Endurbeint frá Teratornis)

Risahrævar (fræðiheiti: Teratornis) voru ættkvísl ránfugla Cathartiformes frá N-Ameríku sem voru uppi á hólósen-pleistósen.

Risahrævar
Jörmunhrævi (Teratornis merriami)
Jörmunhrævi (Teratornis merriami)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: (Cathartiformes)
Ætt: (Teratornithidae)
Ættkvísl: Teratornis
L. H. Miller, 1909
Tegundir


Heimild

breyta
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.