Tektít er samnefni glerkenndra loftsteina af óvissum uppruna. Tektít-steinar eru óreglulegir að lögun, svartir eða græn-svartir að lit. Tektít finnst í sveimum á afmörkuðum svæðum víða um heim.

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.