Teach-In var vinsæl hollensk popphljómsveit, sem starfaði frá 1969 til 1980. Hljómsveitin varð fræg er hún vann Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva keppnina árið 1975, með laginu „Ding-a-dong“.

Teach-In
Teach-In - TopPop 1974 3.png
Teach-In, 1974
Uppruni Flag of Netherlands.svg Holland, Enschede
Tónlistarstefnur Popptónlist
Ár 19691980
  Þessi dægurmenningagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.