Taurulla er handsnúið eða rafknúið verkfæri ætlað til að vinda vatn úr blautum þvotti eða til að slétta þvott. Frá fornu fari hafa ýmsar aðferðir verið notaðar til að slétta og pressa efni. Víkingar notuðu rúnnað gleráhald til þess að strjúka yfir efni til að slétta þau. Einnig var notað nokkurs konar kefli sem klæðinu var vafið um og svo strokið yfir og þrýst á með fjöl. Í taupressum voru svo stærri klæði og lín pressað flöt á milli tveggja laga.

Taurulla

Á bakhlið 50 króna peningaseðli er mynd ask, straukefli og fleira.


Heimildir

breyta
  • Stór taurulla (Sarpur)
  • „Hver fann upp straujárnið?“. Vísindavefurinn.