Tate Modern

Tate Modern eða Tate-nýlistasafnið er listasafn í London, Bretlandi. Það er hluti af Tate-stofnuninni ásamt Tate Britain, Tate Liverpool, Tate St Ives og Tate Online. Það er staðsett í gamalli rafstöð við bakka Thames, Bankside Power Station, í hverfinu Bankside í Mið-London.

Tate Modern

Þekktasti sýningarsalur Tate Modern er 3400 fermetra og fimm hæða hár túrbínusalurinn þar sem settar eru upp tímabundnar sýningar eftir samtímalistamenn.

Myndir frá Tate ModernBreyta

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist