Tate Modern
(Endurbeint frá Tate-nýlistasafnið)
Tate Modern eða Tate-nýlistasafnið er listasafn í London, Bretlandi. Það er hluti af Tate-stofnuninni ásamt Tate Britain, Tate Liverpool, Tate St Ives og Tate Online. Það er staðsett í gamalli rafstöð við bakka Thames, Bankside Power Station, í hverfinu Bankside í Mið-London.
Þekktasti sýningarsalur Tate Modern er 3400 fermetra og fimm hæða hár túrbínusalurinn þar sem settar eru upp tímabundnar sýningar eftir samtímalistamenn.
Myndir frá Tate Modern
breyta-
Embankment eftir Rachel Whiteread; 2005
-
Test Site eftir Carsten Höller; (2006)
-
Shibboleth eftir Doris Salcedo; 2007
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Tate Modern.