Tata Nano er borgarbíll framleiddur af indverska bílaframleiðandanum Tata Motors. Ódýrasta útgáfa af bílnum mun kosta 1700€ eða 157,149 íslenskar krónur, sem gerir Nano að ódýrasta fjöldaframleidda bíl í heimi. Tata Motors stefnir að því að framleiða 250.000 eintök á ári til að byrja með.

Tata Nano

Tenglar breyta

   Þessi bílagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.