Tannleysingjar
Tannleysingjar (vísindaleg flokkun: Xenarthra) er yfirættbálkur spendýra sem telur beltisdýr, mauraætur og letidýr. Þessi ættbálkur er útdauður alls staðar nema í Ameríku. Tannleysingar eru upprunnir á tertíertímabilinu fyrir um 60 milljón árum.
Tannleysingjar Tímabil steingervinga: miðpaleósen - nútíma | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Letidýr (Choloepus hoffmanni)
| ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Ættbálkar og undirættbálkar | ||||||||||
|