Tangarsókn er í hernaði sókn að óvinaher úr tveimur áttum samtímis. Fyrsta þekkta tangarsóknin var í orrustunni við Cannae. Í tangarsókn mynda sóknarherinn hálfmánalaga fylkingu, sem stundum er þykkust í miðjunni, og reynir þannig að umkringja óvinaherinn.

Karþagóbúar undir stjórn Hannibals eyða rómverska hernum í orrustunni við Cannae.

Tengt efni

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.