Tamarind
Tamarind (fræðiheiti: Tamarindus indica) er tré af ertublómaætt sem gefur af sér æta belgi sem eru notaðir víða í afrískri, karabískri og asískri matargerð. Nafnið er úr arabísku og merkir „Indlandsdaðla“. Tréð er þó upprunnið í hitabelti Afríku.
Tamarind | ||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||
Tamarindus indica L. | ||||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||||
|
Tilvísanir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Tamarind.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Tamarind.