Tamana
(Endurbeint frá Tamana, Kíríbatí)
Tamana er smæsta af Kíríbatí-eyjum. til hennar er hægt að ferðast hvort tveggja með bát eða flugi. Tamana er sú næst suðlægasta af Kíríbatí-eyjum.
Tamana er um 6 km löng og 1 km breið. flatarmál er 4,73 km2.[1]
Eyjarráðið er staðsett í Bakaakaa, sem er helsti bærinn og þar eru ennfremur aðrir helstu hlutir eyjarinnar svo sem skólar, heilsugæslustöðvar og ýmsar verslanir.
Nafnið Tamana er almennt skilið sem faðir.
tilvísanir
breyta
2°30′S 175°59′A / 2.500°S 175.983°A
- ↑ „17. Tamana“ (PDF). Office of Te Beretitent - Republic of Kiribati Island Report Series. 2012. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 4 mars 2016. Sótt 28. apríl 2015.