Talmúd er eitt helstu helgirita gyðingdóms. Ritið er í formi samræðna sem fara rabbínum á milli, og er fjallað um lög Gyðinga, siðareglur þeirra, siði og sögu.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.