Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar (1981)

(Endurbeint frá T 129)

Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar er 45-snúninga hljómplata gefin út af Tónaútgáfunni árið 1981. Á henni flytur Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar tvö lög. Platan er hljóðrituð í stereo. Upptaka: Hljóðriti. Upptökumaður: Sigurður Bjóla. Pressun: Alfa. Ljósmynd: Stefán Peterson. Prentun: Valprent h.f., Akureyri

Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar
Bakhlið
T 129
FlytjandiHljómsveit Geirmundar Valtýssonar
Gefin út1981
StefnaDægurlög
ÚtgefandiTónaútgáfan

Lagalisti

breyta
  1. Sumarfrí - Lag - texti: Geirmundur Valtýsson - Geirmundur Valtýsson/Hörður Ólafsson
  2. Ferðalag - Lag - texti: Hörður Ólafsson