Harpa Gunnarsdóttir (plata)
(Endurbeint frá T 128)
Harpa Gunnarsdóttir er 45-snúninga hljómplata gefin út af Tónaútgáfunni árið 1975. Á henni flytur Harpa Gunnarsdóttir fjögur lög. Platan er hljóðrituð í stereo. Upptaka: Tónaútgáfan. Pressun: Soundtek. Ljósmynd: Norðurmynd. Prentun: Valprent h.f., Akureyri
Harpa Gunnarsdóttir | |
---|---|
T 128 | |
Flytjandi | Harpa Gunnarsdóttir |
Gefin út | 1975 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | Tónaútgáfan |
Lagalisti
breyta- Ef allir væru eins - Lag - texti: Danskt barnalag - Birgir Marinósson
- Það var einn sólríkan dag - Lag - texti: Schroeder, Wayne - Birgir Marinósson
- Ég syng hæ og hó - Lag - texti: Roberts, Spencer - Birgir Marinósson
- Elsku kisa mín - Lag - texti: Lennon–McCartney - Birgir Marinósson
Textabrot af bakhlið plötuumslags
breytaUndirleik annast:
Ingimar Eydal, píanó. Finnur Eydal, saxofón. Grímur Sigurðsson, guitar og trompet. Sævar Benediktsson, bassi. Þorleifur Jóhannsson, trommur. Birgir Marinósson, víbrafón. |
||
— NN
|