Guðmundur Haukur (plata)
(Endurbeint frá T 118)
Guðmundur Haukur er 45-snúninga hljómplata gefin út af Tónaútgáfunni árið 1972. Á henni flytur Guðmundur Haukur þrjú lög. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: PYE Recording Studios, Morgan Studios og Sound Techniques, London. Hljóðtæknimenn: Jerry Boys og Allan Florence.
Guðmundur Haukur | |
---|---|
T 118 | |
Flytjandi | Guðmundur Haukur |
Gefin út | 1972 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | Tónaútgáfan |
Lagalisti
breyta- Mynd - Lag - texti: Mitchell - Guðmundur Haukur
- Allt er horfið með þér - Lag - texti: Leander - Guðmundur Haukur
- Nú kem ég heim - Lag - texti: L. Reed, B. Mason - Guðmundur Haukur