Dönsum dátt

(Endurbeint frá T 11)

Dönsum dátt er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af Tónaútgáfunni árið 1975. Á henni flytur Örvar Kristjánsson tólf harmonikulög. Platan er hljóðrituð í stereo. Upptaka: Tónaútgáfan. Pressun: EMI A/S Danmörk. Ljósmyndir: Norðurmynd. Prentun: Valprent hf Akureyri.

Dönsum dátt
Bakhlið
T 11
FlytjandiÖrvar Kristjánsson
Gefin út1975
StefnaHarmonikutónlist
ÚtgefandiTónaútgáfan

Lagalisti

breyta
  1. Frívaktin - Lag: Örvar Kristjánsson
  2. Svífur um mar - Lag: Stig Olin
  3. Söngur spætunnar - Lag: Harold Adams
  4. Í sólbaði - Lag: Pálmi Stefánsson
  5. Í Norðursjónum - Lag: Örvar Kristjánsson
  6. Föstudags polki - Lag: George Nordgaard
  7. Hringdans - Lag: Gamlir húsgangar
  8. Ballið í Karlstað - Lag: Norskt lag
  9. Mávaskers valsinn - Lag: Höfundur ókunnur
  10. Anna Lísa - Lag: Simon Liebich
  11. Suður um höfin - Lag: Jimmy Ken, Michael Carr
  12. Stungið af - Lag: Jóhannes Jóhannesson


Textabrot úr opnu plötuumslags

breyta
 
Með Örvari á þessari plötu leika þeir Grímur Sigurðsson á guitar og bassa, Gunnar Tryggvason á guitar og bassa, og Júlíus Fossberg á trommur.
 
 
NN