Ragnar Bjarnason og hljómsveit
(Endurbeint frá T 107)
Ragnar Bjarnason og hljómsveit er 45-snúninga hljómplata gefin út af Tónaútgáfunni árið 1969. Á henni flytur hljómsveit Ragnars Bjarnasonar fjögur lög. Platan er hljóðrituð í mono. Hljóðupptaka: Rikisútvarpið, Pétur Steingrímsson og Guðmundur R. Jónsson. Ljósmynd: Óli Páll. Pressun: PYE. Prentun: Valprent h.f. Akureyri.
Ragnar Bjarnason og hljómsveit | |
---|---|
T 107 | |
Flytjandi | Ragnar Bjarnason |
Gefin út | 1969 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | Tónaútgáfan |
Lagalisti
breyta- Væru, kæru, tæru dagar sumars - Lag - texti: Tobias, Carste - Hrafn Pálsson
- Svarið er erfitt - Lag - texti: Dylan - Hrafn Pálsson
- Megi dagur hver fegurð þér færa - Lag - texti: Green, G. Wile - Jóhanna Erlingsson
- Veiðimaðurinn - Lag - texti: Mills - Hrafn Pálsson
Textabrot af bakhlið plötuumslags
breytaRAGNAR BJARNASON og hljómsveit hafa leikið og sungið í Súlnasal Hótel Sögu nokkur undanfarin ár við miklar og sívaxandi vinsældir. En Ragnar hefur komið víðar við, meðal annars var hann í tvö ár á nordurlöndunum og einnig um tíma í Kanada og var honum hvarvetna mjög vel tekið.. | ||
— NN
|