Jóhann Konráðsson og Kristinn Þorsteinsson syngja íslensk alþýðulög

(Endurbeint frá T 106)

Jóhann Konráðsson og Kristinn Þorsteinsson syngja íslensk alþýðulög er 45-snúninga hljómplata gefin út af Tónaútgáfunni árið 1969. Á henni flytja Jóhann Konráðsson og Kristinn Þorsteinsson fimm lög. Undirleik annast Guðrún Kristinsdóttir. Platan er hljóðrituð í mono. Ljósmynd:Gunnlaugur P. Kristinsson. Prentun umslags: Valprent hf. Akureyri.

Jóhann Konráðsson og Kristinn Þorsteinsson syngja íslensk alþýðulög
Bakhlið
T 106
FlytjandiJóhann Konráðsson og Kristinn Þorsteinsson
Gefin út1969
StefnaAlþýðulög
ÚtgefandiTónaútgáfan

Lagalisti

breyta
  1. Ég sé þig aðeins eina - Lag - texti: Áskell Jónsson - Daníel Kristlnsson
  2. Vorfögnuður - Lag - texti: Jónas Tómasson - Sveinn Gunnlaugsson
  3. Upp á himins bláum boga - Lag - texti: Ísl. þjóðlag - Benedikt Gröndal
  4. Hríslan og lækurinn - Lag - texti: Ingi T. Lárusson - Páll Ólafsson
  5. Ástarsæla - Lag - texti: Steingr. Hall - Stelngr. Thorsteinsson

Textabrot af bakhlið plötuumslags

breyta
 
Það mun hafa verið um eða eftir 1950 að Jóhann Konráðsson og Kristinn Þorsteinsson fóru að syngja saman íslenzk alþýðulög. Síðan hafa þeir komið fram á skemmtistöðum víða á norðurlandi og hvar vetna hlotið hinar beztu undirtektir. Árið 1962 sungu þeir inn á segulband fyrir Ríkisútvarpið 8 lög og eru það 5 af þeim lögum, sem hér koma á hljómplötu.
 
 
NN