Algildi

(Endurbeint frá Tölugildi)

Algildi[1][2] eða tölugildi[2] (stunduð kallað lengd[2]) er í stærðfræði fjarlægð tölu frá tölunni núll á rauntölulínunni og er það táknað með algildismerki[3] eða tölugildismerki[3] sem samanstendur af tveimur lóðréttum strikum hvort sínu megin við stæðuna: .[1] Algildi tölunnar er, ef hún er rauntala skilgreind á eftirfarandi hátt:[1]

y = |x| sést hér sem rauð lína í kartesíusarhnitakerfi.
Þar sem algildi táknar fjarlægð frá núlli birtist línan beggja megin við miðásinn. Í stað þess að birtast bara öðru megin ef hún væri já– eða neikvæð.

sem merkir að hafi gildið ef er stærra en núll og gildið minna en núll, algildi tölunnar eða væri því einfaldlega og algildi tölunnar eða væri því eða .

Algildi tvinntölunnar í jöfnunni er skilgreint sem:

Ef vigur í jöfnunni sem tilgreinir bæði stefnu og lengd hans, samsvarar lengdin algildi vigursins.

Engin samvarandi jafna hinsvegar til fyrir fylki, sjá ákveðu og spor.

Eiginleikar

breyta

Algildi hefur eftirfarandi eiginleika:

  1.  
  2.   eff  
  3.  
  4.  
  5.   (þríhyrningsójafna)
  6.  
  7.  
  8.  
  9.   eða  

Heimildir

breyta
  1. 1,0 1,1 1,2 Algildi (rauntölu)[óvirkur tengill]
  2. 2,0 2,1 2,2 absolute value[óvirkur tengill]
  3. 3,0 3,1 „absolute value sign“. Afrit af upprunalegu geymt þann 9. mars 2016. Sótt 24. september 2010.

Tenglar

breyta