Algildi
Algildi[1][2] eða tölugildi[2] (stunduð kallað lengd[2]) er í stærðfræði fjarlægð tölu frá tölunni núll á rauntölulínunni og er það táknað með algildismerki[3] eða tölugildismerki[3] sem samanstendur af tveimur lóðréttum strikum hvort sínu megin við stæðuna: .[1] Algildi tölunnar er, ef hún er rauntala skilgreind á eftirfarandi hátt:[1]
sem merkir að hafi gildið ef er stærra en núll og gildið sé minna en núll, algildi tölunnar eða væri því einfaldlega og algildi tölunnar eða væri því eða .
Algildi tvinntölunnar í jöfnunni er skilgreint sem:
Ef vigur í jöfnunni sem tilgreinir bæði stefnu og lengd hans, samsvarar lengdin algildi vigursins.
Engin samvarandi jafna hinsvegar til fyrir fylki, sjá ákveðu og spor.
EiginleikarBreyta
Algildi hefur eftirfarandi eiginleika:
- eff
- (þríhyrningsójafna)
- eða
HeimildirBreyta
TenglarBreyta
- Umfjöllun um algildi[óvirkur hlekkur] á Hugtakasafni — Verkefni á vegum ÍSF
- Kennsluefni af Khan Academy: