Tófukvæði
Á Wikiheimild er að finna texta sem tengist
Tófukvæði er norrænt danskvæði, vikivaki eða sagnadans. „Tófa“ er hér íslenskun á kvenmannsnafninu Tove. Kvæðið er ævagamalt og er talið að Íslendingar hafi kynnst kvæðinu á kaþólskum tíma. Kvæðið birtist í kvæðabók Gissurar Sveinssonar frá 1665.[1] Kvæðið lifði enn á vörum Íslendinga um miðja 20. öld og íslenskt þjóðlag hefur varðveist við það.
Lagið er að finna á hljómdisknum Raddir sungið af Brynjúlfi Sigurðssyni frá Starmýri í Álftafirði (Suður-Múlasýslu).
Heimildir
breyta- ↑ „AM 147 8vo | Handrit.is“. handrit.is.