Sylwia Grzeszczak
Sylwia Karolina Grzeszczak (fædd árið 1989 í Poznań) er pólsk söngkona. Hún hefur gefið út tvær breiðskífur ásamt sex smáskífum frá þessum plötum. Fyrstu hjlómplötuna gaf hún út í samvinnu við pólska söngvarann Liber. Sólóplatan hennar sem kom út árið 2011 seldist mjög vel eftir að smáskífurnar „Małe rzeczy“ og „Sen o przyszłości“ náðu báðar fyrsta sæti á pólska topplistanum.
Sylwia Grzeszczak | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fædd | 7. apríl 1989 |
Uppruni | Poznań, Pólland |
Ár virk | 2005 – í dag |
Stefnur | Popp |
Útgáfufyrirtæki | GORGO EMI |
Vefsíða | sylwiagrzeszczak.com |
Útgáfur
breytaBreiðskífur
breyta- Ona i On, með Liber (2008)
- Sen o przyszłości (2011)
Smáskífur
breyta- „Nowe szanse“, með Liber (2008)
- „Co z nami będzie“, með Liber (2008)
- „Mijamy się“, með Liber (2009)
- „Nasza baśń“ , með Liber (2009)
- „Małe rzeczy“ (2011)
- „Sen o przyszłości“ (2011)
- „Karuzela“ (2012)
- „Flirt“ (2013)
Tenglar
breyta- Opinber vefsíða Geymt 28 ágúst 2012 í Wayback Machine