Sykurrófa (fræðiheiti: Beta vulgaris var. altissima) er en hvítt kúlulaga rótargrænmeti. Byrjað var að framleiða sykur úr sykurrófum í Þýskalandi árið 1802 og barst aðferðin um Evrópu en vegna Napóleonsstyrjaldanna árið 1807 þá var ekki hægt að flytja inn vörur eins og sykur til meginlands Evrópu.

Sykurrófa
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophyllales)
Ætt: Amaranthaceae
Ættkvísl: Beta
Tegund:
B. vulgaris Beta vulgaris var. altissima

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.