Svartyllir
Svartyllir (fræðiheiti: Sambucus nigra) er ýmist flokkaður sem tegund Sambucus nigra sem finnast í hlýrri hlutum Evrópu og Norður-Ameríku með nokkrum svæðisbundnum stofnum eða undirtegundum, eða sem hópur af nokkrum svipuðum tegundum í ættinni Adoxaceae.[1] [2][3] Hann vex við ýmsar aðstæður, bæði blautum og þurrum jarðvegi, þó helst næringarríkum og í sól.
Svartyllir | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Blómstrandi runni
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Sambucus nigra L. |
Ræktun á Íslandi
breytaSvartyllir hefur verið reyndur hérlendis, en almennt með litlum árangri, og verið meir sem fjölært blóm, en runni vegna kals.[4]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Flora Europaea Search Results“. Rbg-web2.rbge.org.uk. Sótt 13. október 2017.
- ↑ „Sambucus nigra“. Integrated Taxonomic Information System.
- ↑ „Plants Profile for Sambucus nigra (black elderberry)“. Plants.usda.gov. Afrit af upprunalegu geymt þann 5 maí 2013. Sótt 13. október 2017.
- ↑ „Lystigarður Akureyrar Svartyllir“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. ágúst 2020. Sótt 14. apríl 2018.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Sambucus nigra.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Svartyllir.