Svartálfaheimur er heimili svartálfa í norrænni goðafræði og einn níu heima veraldar. Svartálfar eru sagðir miklir smiðir og frá þeim er Gleypnir, fjötur sá sem hélt Fenrisúlfi.[1] Virðast þeir hafa verið dvergar. Niðavellir er annar heimur sem virðist einnig hafa verið heimili dverga.

Tilvísanir

breyta
  1. „Gylfaginning, erindi 34“. www.snerpa.is. Sótt 9. desember 2023.
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.