Svanfríður (hljómsveit)
Svanfríður var íslensk hljómsveit sem starfaði frá árunum 1972- 1973. Sveitin gaf út plötuna; What's hidden there árið 1972. Meðlimir hljómsveitarinnar voru Pétur W. Kristjánsson (söngur), Sigurður Karlsson (trommur), Birgir Hrafnsson (gítar) og Gunnar Hermannsson (bassi).
Útgefið efniBreyta
BreiðskífurBreyta
- What's hidden there (1972)
SmáskífurBreyta
- Kalli kvennagull 7" (1973)