Svörtuloft (skáldsaga)

Svörtuloft er þrettánda bókin eftir spennusagnahöfundinn Arnalds Indriðasonar. Bókin kom út árið 2009.

Aðalsögupersónan Sigurður Óli hittir vin í samkvæmi sem biður hann að heimsækja konu sem er að frárkúga hann með myndum sem voru teknar af honum í 'swinger' party. Þegar þangað kemur liggur konan meðvitundarlaus á gólfinu, eftir smástund fattar Sigurður Óli að árásarmaðurinn er enn í húsinu og verður fyrir höggi og árásarmaðurinn hleypur í veg.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.