Svæði hins mögulega þroska

Svæði hins mögulega þroska eða ZPD þroskasvæði er samkvæmt Lev Vygotsky bilið milli þess sem barnið getur numið sjálfstætt og þess þroska sem það gæti náð undir leiðsögn fullorðinna eða í samvinnu við lengra komna.

Ítarefni

breyta
  • Vygotsky, L.S. (1978). Mind and society: The development of higher mental processes. Cambridge, MA: Harvard University Press.
  • Chaiklin, S. (2003) The Zone of Proximal Development in Vygotsky's Analysis of Learning and Instruction. In Kozulin, A., Gindis, B., Ageyev, V. & Miller, S. (Eds.) Vygotsky's Educational Theory and Practice in Cultural Context. Cambridge: Cambridge University Press