Sunset Strippers er bresk rafhljómsveit. Hún er frægust fyrir lagið „Falling Stars“ sem kom út árið 2005. Það er „endurhljóðblöndun“ á laginu „Waiting For A Star To Fall“ eftir Boy Meets Girl sem kom út árið 1988.

Sunset Strippers endurhljóðblönduðu einnig „Cry Little Sister“, sem upphaflega var samið af Gerard McMahon, fyrir myndina The Lost Boys.

Meðlimir breyta

Tenglar breyta