Svín (ætt)
(Endurbeint frá Suidae)
Svín (fræðiheiti: Suidae) er ætt spendýra af ættbálki klaufdýra. Kvendýrið nefnist gylta (eða sýr) og karldýrið göltur, en afkvæmin grísir. Svín hafa mikla aðlögunarhæfni og fyrirfinnast jafnt í regnskógum, votlendi og laufskógum. Villisvín finnast víða um heim, meðal annars í Evrópu, en ein tegund þeirra, vörtusvín eiga heimkynni í Afríku.
Svín | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Gylta með grís á spena.
| ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Ættkvíslir | ||||||||||
|
Tenglar
breytaWikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu svín.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist svínum.
Wikilífverur eru með efni sem tengist svínum.