Suður-Tarawa

Suður-Tarawa er höfuðstaður lýðveldisins Kíríbatí. Liggur bærinn á Tarawa-eyju og tekur upp mestan syðri hluta hennar.

Tarawa map w.jpg

Íbúatal er um 44.500, sem gerir um 43 % af heildaríbúafjölda landsins.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.