Stuðlafylki

Stuðlafylki er hugtak í línulegri algebru sem á við fylki sem samanstendur af stuðlum breytnanna í hópi línulegra jafna.

DæmiBreyta

Þegar það eru m línulegar jöfnur og n óþekktar má vanalega skrifa það sem

 
 
 
 

þar sem   eru hinar óþekktu og tölurnar   eru stuðlarnir. Stuðlafylki er mxn fylkið með stuðlinum   sem færsla númer (i,j):

 

Tengt efniBreyta