Blína[1] (fræðiheiti Stropharia[2]) er tegund fansveppa sem vaxa aðallega í Evrópu. Yfirleitt ekki taldir matsveppir, jafnvel eitraðir, þó með einni undantekningu: matblína. Nokkrar tegundir hafa fundist á Íslandi: S. semiglobata, S. luteonitens, S. alpina, S. coronilla, S. pseudocyanea, S. caeurlea, S. albonitens og tvær nýjar tegundir: S. arctica og S. islandica (Ilkka Kytövuori 1999).

Stropharia
Stropharia aeruginosa
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Agaricomycetes
Undirflokkur: Homobasidiomycetidae
Ættbálkur: Kempubálkur (Agaricales)
Ætt: Blínuætt (Strophariaceae)
Ættkvísl: Stropharia
(Fr.) Quél. (1872)
Einkennistegund
Stropharia aeruginosa
(Curtis) Quél. (1872)
Samheiti
  • Agaricus subgen. Stropharia Fr. (1849)
  • Geophila Quél. (1886)

Enn er ekki full eining um flokkun ættkvíslarinnar og hvaða tegundir falla undir hana. Eru gjarnan fluttar í og úr t.d. Protostropharia, Psilocybe og Leratiomyces.

Tegundir breyta

Tilvísanir breyta

  1. Helgi Hallgrímsson (2010). Sveppabókin. Skrudda. bls. 172. ISBN 978-9979-655-71-8.
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 42153400. Sótt 11. nóvember 2019.
  3. 3,0 3,1 da Silva PS, Cortez VG, da Silveira RMB (2009). „New species of Stropharia from Araucaria angustifolia forests of southern Brazil“. Mycologia. 101 (4): 539–44. doi:10.3852/08-097.
  4. Cortez VG, Silveira RMB (2008). „The agaric genus Stropharia (Strophariaceae) in Rio Grande do Sul State, Brazil“ (PDF). Fungal Diversity. 32: 31–57.
  5. Tolgor BAU, Meng TX (2008). „Strophariaceae of China (II). Stropharia“. Journal of Fungal Research. 6 (1): 1–7.
  6. Bandala VM, Montoya L, Jarvio D (2005). „Agarics from coffee plantations in Eastern Mexico: two new records“ (PDF). Fungal Diversity. 20: 17–29.
  7. Ratkowsky DA, Gates GM, Chang YS (2013). „Two new combinations in the Strophariaceae (Agaricales) of Tasmania“ (PDF). Australasian Mycologist. 31: 39–40. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 6. nóvember 2019. Sótt 10. janúar 2022.
  8. Senthilarasu G, Singh SK (2013). „A new species of Stropharia from Western Ghats, India“. Mycotaxon. 123: 213–220. doi:10.5248/123.213.
  9. Desjardin DE, Hemmes DE (2001). „Agaricales of the Hawaiian Islands, 7. Notes on Volvariella, Mycena, Physalacria, Porpoloma and Stropharia“. Harvard Papers in Botany. 6: 85–103. JSTOR 41761629.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.