Strokkur er goshver í Haukadal. Strokkur er næst stærsti goshver á Geysissvæðinu. Einnig er til goshver sem heitir Litli strokkur.

Strokkur gýs.
Strokkur við það að gjósa.

Tengt efni breyta

   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.