Strax í Kína
Strax í Kína er 43 mínútna heimildamynd sem var frumsýnd 31. desember 1987. Myndinni var leikstýrt af Ágústi Baldurssyni sem skrifaði líka handritið. Tónlistin í myndinni varð gerð af hljómsveitinni Strax og fjallar myndin um tónleikaferðalag sveitarinnar í Kína.
Framleiðslufyrirtækið var Stúdíó Sýrland.