Strax í Kína

Strax í Kína er 43 mínútna Heimildamynd sem var frumsýnd 31. desember 1987. Myndinni var leikstýrt af Ágústi Baldssyni og einnig skrifði hann handritið. Tónlistin í myndinni varð gerð af hljómsveitinni Strax og fjallar myndin um hana að ferðast um í Kína. Framleiðslufyrirtækið var stúdíó Sýrland.