Strandsmári
Strandsmári, eða Trifolium fragiferum,[1][2] er fjölær smári upprunninn í Evrópu, Asíu og hluta Afríku. Hann finnst annarsstaðar, svo sem hlutum Norður Ameríku sem innflutt tegund.
Strandsmári | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Þroskað blóm strandsmára
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Trifolium fragiferum Linné, 1753 |
Lýsing
breytaÞetta er jarðlæg jurt sem breiðist út með jarðrenglum og myndar þétta breiðu. Blöðin eru samsett, hvert með þremur tenntum smáblöðum að 2 til 2,5 sm löng. Blómskipunin er kúla af blómum um sentimeters löngum fyrst eftir blómgun. Blómskipunin stækkar í tvo sentimetra eftir því sem fræbelgurinn þroskast, krónublöðin verða þunn og uppblásin, loðin og bleikleit að lit svo þau líkjast jarðarberjum eða hindberjum, sem er ástæða nafns hans á erlendum málum, sem og fræðiheiti.[3][4]
Nytjar
breytaHann er einnig ræktaður sem þekjujurt (cover crop) og fyrir hey og sem grænn áburður, og sem býflugnaplanta.[3][5] Hann er góður sem þekjujjurt á svæðum sem flæðir gjarnan yfir og með jarðvegsseltu. Hann er þekktur sem illgresi á sumum svæðum.[4]
Tilvísanir
breyta- ↑ USDA, NRCS (n.d.). „Trifolium fragiferum“. The PLANTS Database (plants.usda.gov) (enska). Greensboro, North Carolina: National Plant Data Team. Sótt 15. desember 2015.
- ↑ „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
- ↑ 3,0 3,1 FAO Crop Profile
- ↑ 4,0 4,1 UC Davis IPM
- ↑ Sustainable Agriculture Research and Education Program. University of California.
Ytri tenglar
breyta- Jepson Manual Treatment
- Washington Burke Museum Geymt 26 september 2012 í Wayback Machine
- Photo gallery
- Den virtuella floran - smultronklöver