Stockfish kvikmyndahátíðin
Stockfish kvikmyndahátíð (Kvikmyndahátíðin Stockfish Film Festival & Industry Days) er alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík. Hátíðin fer fram í Bíó Paradís ár hvert og stendur yfir í ellefu daga. Hátíðin er kvikmynda- og ráðstefnuhátíð innlends sem erlends fagfólks í kvikmyndabransanum. Hátíðin tekur við af Kvikmyndahátíð Reykjavíkur sem var síðast haldin árið 2001 en var upphaflega sett á laggirnar árið 1978. [1]
Sigurvegarar Sprettfisksins
breytaÁr | Kvikmynd | Leikstjóri | Framleiðandi | |
---|---|---|---|---|
2015 | Foxes | Mikel Gurrea | Eva Sigurðardóttir og Askja Films | [2] |
2016 | Like it's up to you | Brynhildur Þórarinsdóttir | Fridhemfilm, Brynhildur Þórarinsdóttir | [3] |
2017 | C-vítamín | Guðný Rós Þórhallsdóttir | [4] | |
2018 | Viktoría | Brúsi Ólason | [5] | |
2019 | XY | Anna Karín Lárusdóttir | [6] | |
2020 | Blaðberinn | Ninna Pálmadóttir | [7] | |
2021 | Eldhús eftir máli | Atla Arnarsson og Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir | [8] |
Heimildir
breyta- ↑ „About“. Stockfish Film Festival. Sótt 18. desember 2021.
- ↑ „Vinnur Sprettfisk og gerir stuttmynd“. Klapptré. 2. mars 2015. Sótt 18. desember 2021.
- ↑ Feykir. „Brynhildur vann Sprettfiskinn 2016“. Feykir.is. Sótt 18. desember 2021.
- ↑ „Guðný Rós Þórhallsdóttir vinnur Sprettfiskinn 2017 fyrir stuttmyndina „C-vítamín"“. Klapptré. 6. mars 2017. Sótt 18. desember 2021.
- ↑ „„Viktoría" eftir Brúsa Ólason hlaut Sprettfiskinn“. Klapptré. 13. mars 2018. Sótt 18. desember 2021.
- ↑ „„XY" vinnur Sprettfiskinn á Stockfish kvikmyndahátíðinni“. Klapptré. 11. mars 2019. Sótt 18. desember 2021.
- ↑ „BLAÐBERINN hlaut Sprettfiskinn“. Klapptré. 23. mars 2020. Sótt 18. desember 2021.
- ↑ „ELDHÚS EFTIR MÁLI sigurvegari Sprettfisksins á Stockfish kvikmyndahátíðinni, SPAGETTÍ hlaut sérstaka viðurkenningu“. Klapptré. 3. júní 2021. Sótt 18. desember 2021.