Bakkaarfi (fræðiheiti: Stellaria alsine[2]) er jurt af hjartagrasaætt. Hann hefur aðeins fundist á einum stað á Íslandi, í nágrenni Reykjavíkur.[3] Uppruni tegundarinnar er talinn í Austur-Bandaríkjunum en er útbreidd í votlendi Evrópu.

Bakkaarfi
Nærmynd af lágarfa í blóma.
Nærmynd af lágarfa í blóma.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasabálkur (Caryophyllales)
Ætt: Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae)
Ættkvísl: Arfi (Stellaria)
Tegund:
S. alsine

Tvínefni
Stellaria alsine
Grimm[1]
Samheiti
Samheiti

Tilvísanir breyta

  1. Grimm (1922) , In: Nova Acta Acad. Leop.-Carol. 3: app. 313 (1767), nom. inval. ex Grande in Nuovo Giorn. B. Ital. n.s. 29: 158
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53549194. Sótt 10. mars 2023.
  3. Bakkaarfi - Flóra Íslands
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.