Fritillaria bithynica[1] er tegund plantna af liljuætt, sem fyrst var lýst af John Gilbert Baker.[2][3] Engar undirtegundir finnast skráðar.[2]

Stelkalilja
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
Fylking: Tracheophyta
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
Fritillaria bithynica

Samheiti

Fritillaria schliemannii Sint. ex Rodigas
Fritillaria pineticola O.Schwarz
Fritillaria dasyphylla Baker
Fritillaria citrina Baker


Lýsing breyta

Stelkalilja er 7 - 20 sm. Laufin eru 5 - 12 oddbaugótt til egglaga, þau neðri vanalega pöruð, þau efri 3 í hvirfingu. Laukurinn að 2 sm að þvermáli. Blómin tvö til fjögur eru bjöllulaga, gulleit til græn að utan og innan, krónublöðin sjaldan með fjólubláar rendur. Blómgast í maí.

Útbreiðsla breyta

Vesturhluti Tyrklands og Chios og Samos-eyjum í austur Miðjarðarhafi. Vex helst í opnum furuskógi eða í eikarkjarri(Quercus coccineus)

Heimildir breyta

  1. Baker, 1874 In: J. Linn. Soc., Bot. 14: 264
  2. 2,0 2,1 Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  3. WCSP: World Checklist of Selected Plant Families


Ytri tenglar breyta

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.