Stefnandi
Aðili sem höfðar mál fyrir dómstólum
Stefnandi er sá aðili í dómsmáli sem stefnir öðrum til að svara fyrir tiltekið sakarefni. Notað er hugtakið áfrýjandi um þann sem stendur fyrir áfrýjunarstefnu.
Stefnandi er sá aðili í dómsmáli sem stefnir öðrum til að svara fyrir tiltekið sakarefni. Notað er hugtakið áfrýjandi um þann sem stendur fyrir áfrýjunarstefnu.