Stefánshellir er hellir í Hallmundarhrauni (3555 m) sem rannsóknir hafa leitt í ljós að er í raun sami hellir og Surtshellir. Sennilega hafa þeir áður verið einn og sami hellirinn áður en að hrun hafi orðið í hellinum og þannig lokast á mili þeirra. Aðalop Stefánshellis er niðri í gjá, um 350 m frá nyrsta opi Surtshellis og sést opið ekki fyrr en komið er alveg að hellismunanum. Vegvísar vísa leið við slóð og benda á helstu niðurföll og op inn í hellinn og inni í honum eru ranghalar og hvelfingar er saman mynda flókið völundarhús.

Stefánshellir

Heimildir

breyta
  • Þorsteinn Jósepsson, Steindór Steindórsson og Páll Líndal (1982). Landið þitt Ísland, S-T. Örn og Örlygur.
  • Björn Hróarsson (1994). Á ferð um landið, Borgarfjörður og Mýrar. Mál og menning. ISBN 9979-3-0657-2.

Tenglar

breyta
   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.