Stallað form
(Endurbeint frá Stallaform)
Stallað form kallast fylki í línulegri algebru þar sem:
- allar raðir með engum núllum eru fyrir ofan raðir sem samanstanda einungis af núllum
- forystustuðull raðar er alltaf hægra megin við forystustuðulinn fyrir ofan hann
Dæmi
breytaÞetta fylki er á stölluðu formi:
og þetta líka
Þetta fylki er hins vegar ekki á stölluðu formi þar sem forystustuðullinn í þriðju röð er ekki hægra megin við forystustuðul annarar raðar: