Stakkholt er gata í Reykjavík sem liggur þvert á Mjölnisholt. Við Stakkholt 3 stendur gamli Heyrnleysingjaskólinn. Við Stakkholt 2 – 4 er verksmiðjuhús Hampiðjunnar en elsti hluti þess var byggður 1934. Þar var hampspuni og netagerð.

Reykjavík 1910 þar sem Stakkholt er núna, húsið á myndinni er á svipuðum slóðum og Heyrnleysingjaskólinn

Heimild

breyta
   Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.